Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Frækilegt björgunarafrek nýju hjálparsveitarinnar, marka vonandi tímamót á þessu sviði.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Stríðsherrann okkar lætur varla standa á sér þegar að landhernaði kemur, enda aldrei fyrr haft svona marga vaska menn undir vopnum.

Dagsetning:

06. 05. 1978

Einstaklingar á mynd:

- Geir Hallgrímsson
- Ólafur Jóhannesson
- Matthías Bjarnason

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.