Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Framsóknarmenn eru farnir að þreytast á að vera bara notaðir í uppáhalds íþrótt foringjans, dvergakastinu.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

29. 08. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Guðni Ágústsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Ingibjörg Pálmadóttir
- Ísólfur Gylfi Pálmason
- Páll Bragi Pétursson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Alfreð Þorsteinsson sem talinn er einn valdamesti pólitíkusinn í borginni: Ríkistjórnin á leiðarenda.