Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Framsóknarmenn eru farnir að þreytast á að vera bara notaðir í uppáhalds íþrótt foringjans, dvergakastinu.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona kristaltært hefur maður nú aldrei séð fyrr, strákar. Ef ekki væri þessi gullni blær gæti þetta verið beint úr Gvendarbrunni....

Dagsetning:

29. 08. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Guðni Ágústsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Ingibjörg Pálmadóttir
- Ísólfur Gylfi Pálmason
- Páll Bragi Pétursson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Alfreð Þorsteinsson sem talinn er einn valdamesti pólitíkusinn í borginni: Ríkistjórnin á leiðarenda.