Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Friðardúfunni okkar getur varla verið sjálfrátt í að ætla að færa stríðsátökin alla leið heim í hlað.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er ekki fyrr en í fjórða þætti, sem innihald auglýsinganna gefur tilefni til þess að "skaka ósiðlega" dillibossarnir mínir!!

Dagsetning:

20. 02. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Arafat, Yasser
- Halldór Ásgrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Arafat velkominn. Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra staðfesti á þingi í gær að lengi hefði komið til tals að Yasser Arafat kæmi hingað til lands til fundar. ...