Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Frú forseti, ég krefst þess að hæstvirtur ráðherra verði þegar í stað
látinn hlíta geðrannsókn. Það er eitthvað mikið að þegar ráðherrann er
farinn að skipa aðra en alþýðuflokks- menn í stöður....
Clinton lætur af embætti.
Ágúst Einarsson segir sig úr bankaráði Seðlabankans.
Metur meira sannfæringu sína en bankaráðssetu
-skipan Steingríms olli trúnaðarbresti milli hans og ráðherra.