Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Fulla ferð afturábak Nonni minn...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú ferð ekkert í jólaköttinn, Friðrik minn. Ég mundi þetta alveg rétt. - Það er alltaf nóg af seðlum í þessari skúffu ...!

Dagsetning:

03. 11. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ríkisstjórnin með yfirlýsingu um vaxtamál: Aðgerðir til að lækka vexti -verðtryggð ríkisskuldabréf lækka um 2 prósentustig á næstunni.