Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Furðulegt hvað fólki getur dottið í hug - að menn sem sitja á hinum heiðarlegur og styrku stoðum viðskiptalífsins láti hvarfla að sér að segja af sér.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það þarf nú líka að gefa þessum villuráfandi gamlingjum eldsnöggt kikk í hausinn með þeirri Bláu, Davíð minn.

Dagsetning:

13. 01. 1978

Einstaklingar á mynd:

-
- Jónas H. Haralds
- Guðmundur H. Garðarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.