Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Fyrir hvað ætti ég að segja af mér?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
ÞÆR eru að spyrja hvað hr. biskup haldi að það þurfi margar elli-gellur til að koma hæstvirtum fjármálaráðherra frá.

Dagsetning:

08. 06. 1998

Einstaklingar á mynd:

- Finnur Ingólfsson
- Skrattinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fyrir hvað ætti ég að segja af mér? Stjórnarandstaðan vill að Finnur Ingólfsson viðskiptaráðherra segi af sér vegna Lindarmálsins.