Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
FYRR má nú rota en dauðrota, einn sýslumaður og tveir prestar á einu bretti og það frumkvöðlar á sviði siðfræði og punktakerfis ökumanna....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

01. 04. 1998

Einstaklingar á mynd:

- Bjarni Karlsson
- Georg Kristinn Lárusson
- Guðjón Hjörleifsson
- Jóna Hrönn Bolladóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Georg sýslumaður o.fl. á förum. Þá eru sem kunnugt er prestarnir á förum en séra Bjarni var kjörinn prestur í Laugarnessókn.