Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Fyrr má nú vera "combak"- óskabarn þjóðarinnar, sameign þjóðarinnar og banki allra landsmanna.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
- og þú sem varst búinn að lofa því að fara í bað þegar heita vatnið kæmi!

Dagsetning:

17. 09. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Björgólfur Guðmundsson
- Ingimundur Sigurpálsson
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Björgólfsfeðgar og Landsbankinn. Tryggja völdin yfir Eimskip.