Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Fyrri hálfleik lauk með pólitísku þrumuskoti!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Bíddu bara þangað til ég verð búinn að píska þá til að setja klámið í samningana, góði!

Dagsetning:

28. 01. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Geir Hallgrímsson
- Þorsteinn Pálsson
- Albert Guðmundsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kjötinnflutningur varnarliðsins: Deilur ráðherra eru úr sögunni - segir Þorsteinn Pálsson formaður Sjálfstæðisflokksins um samkomulag sitt við Albert Guðmundsson