Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Gæti ég ekki fengið að bæta þessum fiskum við kvótann, Erró minn, svo ég geti gert upp við grátkórinn?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
A - ha! Geir getur ekki skorað - Geir getur ekki skorað

Dagsetning:

21. 06. 1984

Einstaklingar á mynd:

- Erró (Guðmundur)
- Halldór Ásgrímsson
- Kristján Ragnarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Listaverk Erró komin á Kjarvalsstaði Fimm listaverk Errós, sem lentu í hrakningum á leið hingað á Listahátíð, komu til landsins með flutningaskipinu Selá í fyrradag.