Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Gæturðu ekki reddað þessum trillum um einhvern smá tundurduflakvóta líka, Geir minn!?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er ekkert að sjá nema kjaraskerðingu, strákar mínir.

Dagsetning:

03. 04. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Geir Hallgrímsson
- Halldór Ásgrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Geir Hallgrímsson, utanríkisráðherra: Varðskip og fiskiskip nýtt gegn tundurduflatálmunum