Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Geigerinn hefur eitthvað platað. Ekkert niðurfall - bara kjarnorkusprengja!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Suma daga virðist ekki vera hægt að gera nokkrum til geðs, einn vælir yfir því að fá ekki gullskip, annar yfir því að fá einn togarann enn!!

Dagsetning:

29. 01. 1976

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Leita upp niðurföllin með geigerteljara Á þennan vinnuflokk frá borginni rákumst við í Lækjargötu í gær, þar sem þeir voru að hreinsa niðurföllin. Voru þau stífluð af snjó og klaka og stóð vatnselgurinn í götunni. Niðurföllin voru ekki auðfundin, þar sem engin teikning er til af götunni með niðurföll .....