Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Gengisfellingakórinn hefur fengið verulega andlitslyftingu með tilkomu nýja forsöngvarans.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Allir segjast þeir heita Óli Jóh. - Allir segjast þeir hafa myndað stjórnina. - En nú biðjum við þann eina rétta Óla Jóh. að standa upp!

Dagsetning:

17. 04. 1989

Einstaklingar á mynd:

- Þórarinn Viðar Þórarinsson
- Halldór Ásgrímsson
- Kristján Ragnarsson
- Ásmundur Stefánsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Utandagskrárumræða um kjaramál: Halldór boðar gengislækkun. Að sögn Halldórs Ásgrímssonar sjávarútvegsráðherra þá er alveg ljóst að ekki verður komist hjá gengissigi á þessu ári.