Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Gerðu fyrir mig heildarmynd um þetta furðulega "Munnsafnaðar-fyrirbrigði í norðri", Maggi minn...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta er ekkert til að brynna músum yfir, Denna mín. Það hefur bara tekið sig upp gamalt bros við fréttirnar!

Dagsetning:

22. 05. 1989

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson
- Svavar Gestsson
- Halldór Ásgrímsson
- Guðrún Helgadóttir
- Málmfríður Sigurðardóttir
- Magnús Guðmundsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Lífsbjörg í norðri. Það fer þá vel á því að lygi, svik og falsanir, séu notaðar til styrktar röngum málstað. Það er við hæfi og hæfir þar skel kjafti."