Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Gerið þið nú "villa frænda" skömm til með því að koma til baka og bjarga þessu sjálf!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hvernig getur nokkurri manneskju dottið í hug að við þessi myndarhjón brjótum stjórnarskrána með sterkum brotavilja, Solla mín?

Dagsetning:

22. 04. 1977

Einstaklingar á mynd:

- Páll Zóphaníasson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Mikill missir af þeim 1700 Eyjamönnum sem ekki hafa snúið heim "Vantar nokkur hundruð millj. kr. sem ekki hafa verið bættar bæjarsjóði," segir Páll Zóphaníasson bæjarstjóri