Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Getur þú ekki bjargað þessu undir búðarborðið fyrir mig, ástarpungurinn minn. Lyfjaverðið heima á Íslandi er svo hrikalegt ....
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Á diskinn minn,? Eitthvað vel mengað, geislavirkt, hormónafyllt, innflutt. Kalkúnalæri á diskinn minn, já takk....
Dagsetning:
19. 11. 1990
Einstaklingar á mynd:
-
Arafat, Yasser
-
Steingrímur Hermannsson
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Steingrímur Hermannsson leitar aðstoðar hjá Arafat. Fjölskylda Gísla H. Sigurðssonar læknis telur að það sé vænleg leið til þess að hann komist frá Bagdad að sendimaður frá Íslandi fari til Bagdad.