Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Gjaldeyriskrossinn
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Skírðu það bara "Son of Norway", Vigdís mín.

Dagsetning:

01. 07. 1975

Einstaklingar á mynd:

- Guðni Þórðarson
- Ingólfur Guðbrandsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Nýjasta vendingin í ferðaskrifstofustríði: Guðni krossar Ingólf "Ég tel, að með viðureign sinni við gjaldeyrisyfirvöld hafi Ingólfur unnið hernaðarsigur, sem líkja má við stórsigra 30 ára stríðsins í Þýskalandi"