Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Gjörið svo vel, nú ætlar foringinn að sýna ykkur Nokia-farsímann sinn, símann sem mr. Bush hringdi í.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þð er nú meira að geta hlaupið svona frá þessu, hvernig eigum við að vita hvernig á að tylla henni saman aftur.

Dagsetning:

25. 04. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Símtalið frá Bush. Burtséð frá ákveðnum vandræðagangi sem umlukið hefur hið rómaða símtal Geoge W. Bush við Davíð Oddsson forsætisráðherra, þá er í sjálfu sér jákvætt að Bandaríkjaforseti skyldi láta svo lítið að hringja í Davíð.