Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Gleraugun og sú bláa gefa þér gott "lúkk" en það er ekki allra að fara í skóna hans, hæstvirtur fjármálaráðherra.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Uss. - Þetta er nú hátíð. - Þið ættuð að heyra hann spila eftir nótum!

Dagsetning:

05. 07. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Bláa höndin
- Bónusgrísinn
- Geir Hilmar Haarde
- Gæsin
- Kjartan Gunnarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Mikill meirihluti vill sjá Geir H Haarde. Sjötíu prósent þeirra sem afstöðu tóku, vilja sjá Geir Haarde sem formann Sjálfstæðisflokksins.