Þær fregnir berast nú frá útlöndum að vísindamenn vinni ötullega að því að fá blessaðar kýrnar til að eignast tvo kálfa í einu. Vonandi tekst landbúnaðarráðherra okkar að forða meydómi Búkollu frá þvílíkum spjöllum ! !
Clinton lætur af embætti.
Fríiðnaðarsvæði:
Íslendingar þurfa að komast niður á jörðina í málinu -segir Dan Cherney.
Svo virðist sem íslensk stjórnvöld séu að klúðra þeim möguleika að fá bandarísk fyrirtæki til að setja upp
fyrirtæki áa fríiðnaðarsvæði á Keflavíkurflugvelli.