Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
GÓÐÆRIÐ er annað hvort í ökla eða eyra.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Uss, við sópum nú þessum "tittlingaskít" bara undir teppið hjá hinu draslinu, Egill minn...

Dagsetning:

03. 08. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Tanni
- Verðbólgudraugurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Forsætisráðherra segir vísbendingar um að verðbólgan fari minnkandi. Dregið verður úr framkvæmdum ríkisins.