Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Gott að þú kemur, góði. - Hér vantar kyndara svona hvað úr hverju.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Guði sé lof. Hvenær má ég senda fyrsta hópinn, Nonni minn?

Dagsetning:

07. 10. 1977

Einstaklingar á mynd:

- Páll Heiðar Jónsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Útvarpsstjörnuhrap á sunnudaginn var Á sunnudaginn var gerð mjög persónuleg og illkvittnisleg árás á embættismann í Ríkisútvarpinu. Stjórnandi eins af fastaþáttum í sunnudagsdagskránni var hér að verki, maður, sem mun hafa notið trausts útvarpshlustenda. Sá sem hér um ræðir er Páll Heiðar Jónsson. Sá sem fyrir árás hans varð er Jón Sigurðsson ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu.