Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Grafari Íslandssögunnar.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Segðu konum að flýta sér elskan, hver mínúta er dýrmæt þegar gjaldið er hátt!!!

Dagsetning:

06. 11. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Búkolla
- Guðni Ágústsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Norskir fósturvísar: Guðni leyfir norskar kýr. Mín stærsta ákvörðun. DV,Suðurlandi: Þetta er mjög stór ákörðun sem hefur tekið mikinn tíma. Jú, þetta er ein stærsta ákvörðun sem ég hef tekið sem landbúnaðarráðherra.