Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
GRENJAÐU bara, ómyndin þín. Þú veist að "svona gera menn ekki".
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nei, nei, í guðsbænum Gunnar, ekki með boxhanska.

Dagsetning:

04. 11. 1997

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Blöndal
- Tanni
- Gæsin
- Halldór Blöndal
- Tanni

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Póstur og sími. Davíð tók í taumana. Halldór Blöndal samgönguráðherra fór á fund Davíðs Oddssonar forsætisráðherra í Ráðherra-bústaðnum í gærmorgun. Skilaboðin að loknum fundi voru á þá leið að Halldór var sendur heim til að vinna betur heimadæmin sín.