Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
"Grimm og kaldrifjuð brögð"
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Viltu ekki hugsa þig betur um, Andrés minn? Það er hvergi styttra í "grillarann" en hér í Eyjum.

Dagsetning:

02. 08. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Guðmundur Örn Hauksson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Dómkirkjuprestur predikar um viðskiptasiðferði: "Grimm og kaldrifjuð brögð" Sr. Hjálmar spurði í ræðunni; "Hvað býr að baki því markmiði að hrifsa til sín með klóm og kjafti allt sem hægt er að hremma? Taka og yfirtaka, leita síðan í sífellu nýrra fjárfestingarkosta vegna þess að ekkert og aldrei er nóg."