Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Grunaði ekki Gvend, bara verið að þróa nýtt samband við kauða.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þegar ég er búinn að pressa síðustu skildingana úr þessum þá hífi ég bara upp og skipti um fórnarlömb!

Dagsetning:

04. 11. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Björn Grétar Sveinsson
- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Tanni
- Verðbólgudraugurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. 21% hækkun hjá forsætisráðherra. Verðbólga er langmest í forsætis-ráðuneytinu, sem biður um ríflega 250 milljóna, eða 21% aukafjárveitingu, aðallega í heimboð og huggulegheit.