Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Guð sé lof, ég ætlaði nú bara að segja hvort þú færir bara sí svona og ég ekki búinn að læra á apparatið, karlinn minn.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Okkur hefði ekki veitt af að hafa loftmynd af síðustu vegahátíð, þessi muna ekkert í sinn haus hvar þau voru, merktu ekki einu sinni pleisið.

Dagsetning:

16. 08. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Bláa höndin
- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrimsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Forsætisráðherra heilsast vel. Kominn af gjörgæsludeild.