Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Guði sé lof að það eru ekki eingöngu peningarnir sem þeir sækjast eftir ....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þið farið létt með þetta, elskurnar mínar, ekki nema eitt flugskýli á kjaft...?

Dagsetning:

30. 09. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Sverrir Hermannsson
- Eggert Haukdal

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fær Hólmavíkurtogarinn milljónir í gjöf? "Framkvæmdastofnun plöguð af nauðgurum" - stjórnmálamenn og sjávarútvegsráðherra beita stofnunina þrýstingi til að lána í vonlausar fjárfestingar Fjármögnun Hólmavíkurtogarans, sem nú er í smíðum, hefur verið með nokkuð óvenjulegum hætti.