Vissir þú að

Sigmund fæddist í Noregi og kom til Íslands þriggja ára gamall.
Guði sé lof að þú komst, greyið mitt. Það hefði verið heldur óskemmtilegt að þurfa að - þú veist ...!!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ja, Sigga. - Þetta eru aldeilis flottar merkingar. Nú getum við bara valið um úr hvaða sjúkdómi við viljum deyja!?

Dagsetning:

28. 01. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Albert Guðmundsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Loksins, loksins: Albert með hundaleyfi. 40 umsóknir um hundaleyfi í Reykjavík voru afgreiddar í borgarráði í gær, þar á meðal umsókn fjármálaráðherra, Alberts Guðmundssonar.