Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hættið þið þessu rifrildi, ormarnir ykkar, ég gæti ruglast í niðurtalningunni.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Sérann langar svo að læra að skjóta flugeldum og að blása upp blöðrur, frú borgarstjóri.

Dagsetning:

04. 03. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Bláa höndin
- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrimsson
- Hjálmar Árnason
- Siv Friðleifsdóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Engin endalok þó Siv missi sætið. STJÓRNMÁL: Ef það verður hlutskipti Sivjar að missa ráðherra-...