Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Hættu að gráta vinur! Pabbi skal éta þig!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er að verða æ fleirum ljóst að það er síst minna púður í reyklausu bombunum!

Dagsetning:

27. 07. 1975

Einstaklingar á mynd:

- Pétur Sigurðsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Forstjóri Landhelgisgæslunnar hvergi banginn vegna útfærslunnar: "Þorskurinn hefur alltaf verið okkar megin" "Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar varðandi útfærsludaginn kom okkur hjá Landhelgisgæslunni eðlilega ekki á óvart, því að við vorum að sjálfsögðu fyrir löngu síðan byrjaðir að íhuga og undirbúa aðgerðir okkar í sambandi við þetta," sagði Pétur Sigurðsson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, þegar Morgunblaðið leitaði viðbragða hans við ákvörðun ríkisstjórnarinnar um útfærslu fiskveiðilögsögunnar í 200 mílur hinn 15. október nk.