Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hættu að gráta vinur! Pabbi skal éta þig!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

27. 07. 1975

Einstaklingar á mynd:

- Pétur Sigurðsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Forstjóri Landhelgisgæslunnar hvergi banginn vegna útfærslunnar: "Þorskurinn hefur alltaf verið okkar megin" "Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar varðandi útfærsludaginn kom okkur hjá Landhelgisgæslunni eðlilega ekki á óvart, því að við vorum að sjálfsögðu fyrir löngu síðan byrjaðir að íhuga og undirbúa aðgerðir okkar í sambandi við þetta," sagði Pétur Sigurðsson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, þegar Morgunblaðið leitaði viðbragða hans við ákvörðun ríkisstjórnarinnar um útfærslu fiskveiðilögsögunnar í 200 mílur hinn 15. október nk.