Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hættu þessu jarmi lamið mitt, þetta getur nú ekki verið flottara. Skorin og fituhreinsuð af forsetanum, krydduð og brösuð af frúnni, og étin af moldríkum ameríkumönnum.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Mundu svo að opna skápinn þegar þú kemur heim í SÍS-kotið, Finnur litli, og senda mér fyrstu afborgunana fyrir draslið.

Dagsetning:

19. 12. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Moussaieff Dorrit
- Ólafur Ragnar Grímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. 4.500 manns smökkuðu á íslenku lambakjöti í New York. Efnt var til kynningar á íslensku lambakjöti og fleiri íslenkum vörum í Time Warner-CCN byggingunni í New York í byrjun nóvember. Í byggingunni er .....