Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hafið mig afsakaðan, rétt á meðan ég skrepp á Costa del Sol, strákar. - Ég er kominn með svo mikinn ekka.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona elskurnar mínar. - Bara eitt fallegt bros að síðustu. Svo byrjum við nýtt kosningaár!

Dagsetning:

24. 08. 1977

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Grátkonuþjóðfélagið Sagt er, að hér sé allt á afturfótunum, öllu stefnt til hruns og allir séu að fara á hausinn, einkum þeir sem mest berast á. Maðurinn í næsta húsi á alltaf að vera að bardúsa við að smygla eða stela undan skatti, ef hann er þá ekki upptekinn af einhverjum öðrum syndum. Og svo er verið að tína upp misrétti hér og misrétti þar. Svo virðist, sem það sé almennt álit, að Íslendingurinn sé einhver hrjáðasta skepna veraldarinnar.