Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
HALTU fast um gloríuna Örn minn, það er aldrei að vita nema mér takist að slá "holy one"...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þið getið hætt þessum mannalátum strákar, bardaganum var aflýst.

Dagsetning:

09. 05. 1997

Einstaklingar á mynd:

- Hallvarður Einvarðsson
- Ólafur Skúlason
- Örn Bárður Jónsson
- Hallvarður Einvarðsson
- Ólafur Skúlason
- Örn Bárður Jónsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sr. Örn Bárður Jónsson er vinsæll í Garðabænum, eins og undirskriftir sýna, ekki síst meðal golfara. Í fyrra fór Örn holu í höggi á golfvellinum og hefur holan síðan gengið undir nafninu "hólívonn" eða "holy one"....