Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Haltu þig svo bara á mottunni, titturinn þinn, þú mátt sko vera þakklátur að hafa ekki verið vistaður hjá einhverjum undirmálslýð á landsbyggðinni.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Gert er ráð fyrir að skilyrði til að kaupa á bújörðum verði þrengd í frumvarpi til jarðalaga.

Dagsetning:

13. 04. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Ásgrímsson
- Kristján Ragnarsson
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kvótinn stenst stjórnarskrána. Ekki lengur neinn vafi um að fiskveiðistjórnunarlöggjöfin stenst stjórnarskrána.