Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hann byrjaði að snúast þegar farið var að birta þessar skoðanakannanir daglega, og síðan hefur hann bara verið eins og skopparakringla, læknir.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er grátlegt að missa svona sviplega hvern skattsvikarann af öðrum, úr familíunni....

Dagsetning:

09. 05. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Grín
- Dr. Saxi

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þriðjungur á eftir að ákveða sig. Viku fyrir kosningar hefur einn af hverjum þremur kjósendum ekki enn tekið endanlega ákvörðun um hvaða flokk hann kýs. Stór hluti þeirra hefur þó grófa hugmynd um það.