Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hann er að spyrja hvort þú viljir ekki fara með bænirnar þínar áður en hann brettir líka upp hina ermina?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég ætla bara að vona að þetta sé ekta sem ég ber undir belti eftir þig - ekki hass!!

Dagsetning:

17. 11. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Össur Skarphéðinsson
- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Össur Skarphéðinsson formaður Samfylkingarinnar, á flokksfundi. Sjálfstæðisflokkur er höfuðandstæðingur Samfylkingar.