Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Hann er ekki síðri músíkant en herra Landsbergis, Jón minn. Bara heldur meira í þungarokkinu ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
ÞETTA er ekkert okkur í Hafró að kenna, þetta er allt út af þessu lygilega góðæri hans Dabba ....

Dagsetning:

21. 03. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Landbergis, Vytautas
- Hussein, Saddam
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fulltrúi PLO á Norðurlöndum: Íslendingar sýni sama frumkvæði gagnvart Palestínu og Litháen.