Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hann er heppinn að félagi Össur náði ekki kosningu. Íhaldslaxarnir hefðu allir verið reknir úr ánni um leið og embættismenn borgarinnar!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það held ég þau klæði þig vel, Magnús minn!!

Dagsetning:

17. 06. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Sigrún Magnúsdóttir
- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Borgarstjórinn veiðir í Elliðaánum: Fékk lax í fyrsta kasti - veiddi tvo á tuttugu mínútum Umkringdur fréttamönnum og forvitnum borgarbúum landaði Davíð Oddsson borgarstjóri fyrsta laxinum úr Elliðaánum í gærmorgun átta mínútur yfir sjö.