Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hann hefur lengi átt í baráttu við innri eld, en það hefur aldrei komið reykur fyrr!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

25. 02. 1975

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Bæta þeir hráolíu í púrtvínið? Stjórnin í Bonn hefur lagt bann við innflutningi léttra vína frá Portúgal og þá einkanlega púrtvíns. Liggja fyrir henni niðurstöður efnafæðirnnsókna, sem leiddu í ljós, að vínanda hafði verið bætt út í púrtvínið.