Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hann notar jeppann á hvolfi þegar hann er að skoða skíðalandið sem einstaklingur, Nonni minn, en á hjólunum þegar hann gerir það í embættiserindum...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ekki viltu að ég láti hann Voffa bíta þig, ha?

Dagsetning:

25. 04. 1990

Einstaklingar á mynd:

- Júlíus Sólnes

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Velti jeppanum í skíðaferð. Einn frægasti bíll Íslands er án efa ráðherrabíll Júlíusar Sólnes, umhverfisráðherra. Júlíus notar bílinn, sem er fallegur jeppabíll, til að skoða umhverfi Íslands bæði sem ráðherra og einstaklingur.