Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hann vill ekki spila lengur með krónuna!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þá langar svo til að þú haldir fræga ræðu, og tilkynnir svo um smá lyftingahöll að gjöf frá borgarstjóranum...

Dagsetning:

23. 02. 1973

Einstaklingar á mynd:

- Sigurður Líndal
- Bjarni Guðnason
- Magnús Kjartansson
- Ólafur Jóhannesson
- Halldór E. Siguðsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þingmaður stjórnarinnar segist ekki bera ábyrgð á stefnu hennar Bjarni Guðnason spáir gífurlegri verðbólgu í kjölfar þenslustefnunnar.