Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Háttvirtir þingmenn, við hefjum samkomuna á Passíusálmalestri, síðan koma guðspjöllin og í lokin Skilaboðaskjóðan fyrir þau yngstu.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

02. 12. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Halldór Blöndal
- Margrét Sæunn Frímannsdóttir
- Steingrímur Jóhann Sigfússon
- Valgerður Sverrisdóttir
- Gæsin

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Lesið upp úr Lúkasarguðspjalli. "Hús mitt á að vera bænahús en þér hafið gjört það að ræningjabæli," las Steingrímur J. Sigfússon upp úr Lúkasarguðspjalli á Alþingi í gær.