Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hefur þú eottjvað verið að hrekkja herra Gorbatsjov, Nonni litli..?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Váá, maður bara alveg eins og við erum með heima ...

Dagsetning:

19. 02. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Jón Baldvin Hannibalsson
- Steingrímur Hermannsson
- Gorbatsjov, Mikhail

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. The Times: Sovétmenn hóta Íslendingum vegna viðurkenningarinnar á Litháen. Stofnun íslensks sendiráðs í Vilníus gæti haft afar slæmar afleiðingar að sögn sovéskra stjórnvalda, að því er segir í The Times í gær.