Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hefurðu nú heyrt hann betri, elskan? - Heilbrigðiseftirlitið hótar að loka vegna sóðaskapar. Vita þeir ekki að þvottaefni, klósettpappír, tannkrem og svoleiðis dót er allt rándýr lúxusvara!?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú hefðir nú átt að vera farin að sjóast eftir allan okkar hjúskap, elskan!

Dagsetning:

19. 09. 1978

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Jóhannesson
- Benedikt Gröndal

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.