Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
HEIJA Norge, heija Norge.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Uss, þetta er verra en hjá sveitarfélögunum, sukk og óráðsía, og aftur sukk og óráðsía.

Dagsetning:

13. 06. 1998

Einstaklingar á mynd:

- Kristján Ragnarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Síldin í kureisisheimsókn líkt og kóngafólkið. Norsk-íslenska síldin sem verið hefur í Jan Mayen-lögsögunni um helgina er nú komin inn í íslensku lögsöguna.