Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Heimsreisufarmiða aðra leiðina takk.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það þýðir ekkert að glápa á þetta, Nonni minn, það er ekkert val. Þeir taka allir jafnt.

Dagsetning:

02. 02. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Ingólfur Guðbrandsson
- Jóhannes Jónsson
- Sparigrísinn
- Bláa höndin

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Veröldin er alveg nógu stór.