Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Helgi minn, hefur þú eitthvað verið að stríða Bruce Bjarnason?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nú skalt þú bara leika þér með hinum fuglunum á tjörninni Árni minn....

Dagsetning:

11. 03. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Björn Bjarnason
- Helgi Hjörvar Úlfarsson
- Össur Skarphéðinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Björn Bjarnason er enginn Bruce Willis. Fast er skotið á dómsmálaráðherra vegna hugmynda hans um að efla sérsveit lögreglunnar. Aðdáandi Die Hard á að fá einkennisbúning til að nota heima segir Helgi Hjörvar. Verið að efla öryggi borgaranna segir ráðherra.