Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Hentu einhverju trosi í landsbyggðarakkana, Jón minn...!
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Nú má ég pumpa svolítið?!
Dagsetning:
19. 09. 1990
Einstaklingar á mynd:
-
Steingrímur Hermannsson
-
Jón Sigurðsson
-
Ólafur Ragnar Grímsson
-
Jón Baldvin Hannibalsson
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Álversbætur til landsbyggðar: Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra telur að til greina komi að bæta landsbyggðinni upp álver komi það til með að rísa á Keilisnesi.